Verum tryggð á meðgöngunni

Meðgöngu- og foreldravernd er ný viðbótarvernd í sjúkdómatryggingu Varðar sem styður við verðandi mæður og foreldra með fjárhagslegri vernd og andlegum stuðningi ef alvarleg atvik koma upp á meðgöngu eða í fæðingu.

Skoða nánar

Er reykskynjarinn í lagi?

Dagur reykskynjarans er 1. desember. Af því tilefni er tilvalið að yfirfara reykskynjarana á heimilinu, tryggja að þeir virki rétt og skipta um rafhlöður ef þarf. Viðskiptavinir geta einnig sótt sér reykskynjara á öllum þjónustuskrifstofum okkar!

Skoða nánar

Umsagnir viðskiptavina

Viðmót

Kurteist starfsfólk sem er tilbúið að aðstoða og svo eftirfylgni, fékk símtal stuttu seinna að ath hvort allt hafi ekki gengið vel hjá mér.

Framkoma

Það var brotist inn til okkar, og starfsfólkið kom vel fram við okkur. Sýndi skilning á andlega þætti málsins.

Skjót tjónaafgreiðsla

Þið voruð fljót að vinna úr upplýsingunum og bæta tjónið. Einnig voru starfsmenn ykkar mjög almennileg í samskiptum og meira að segja sendu batakveðjur.

Persónuleg þjónusta

Mjög vinaleg og skilningsrík. Persónuleg og virtist annt um að ég væri sáttur við okkar samskipti, sem ég mjög svo var!

Fagmannlegt

Mjög almennilegur, gott að tala við hann! Mjög fagmannlegur og flottur í samskiptum.

Góð afgreiðsla

Hlustaði á hvað vandamálið var án þess að grípa fram í fyrir mér, skildi strax hvað ég þurfti og leysti úr vandamálinu undir eins.

Gott viðmót

Mjög gott viðmót, og var tilbúin strax að athuga fyrir mig erindi mitt

Vegaaðstoð

Með Vegaaðstoð frá okkur geturðu fengið aðstoð í ýmsum aðstæðum – hvort sem um er að ræða sprungið dekk, rafmagnsvandamál, tóman tank eða læstar hurðar. Við vonum að þú náir a áfangastað án vandræða, en ef ekki er Vegaaðstoðin til staðar.

Skoða nánar